Ísraf þinn rafvirki Ísraf veitir víðtæka þjónustu á sviði lág- og háspennu. Ísraf hefur frá stofnun sérhæft sig í ráðgjöf, hönnun, uppsetningu og viðhaldi rafkerfa í öllum tegundum bygginga hvort sem er í iðnaði eða fyrir einstaklinga.